Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lskostnaður
ENSKA
costs of a case
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Starfsmannadómstóllinn skal ákveða málskostnað. Með fyrirvara um sértæk ákvæði í starfsreglunum skal þeim málsaðila sem tapar gert að greiða málskostnað ef dómstóllinn ákveður það.

[en] The Civil Service Tribunal shall rule on the costs of a case. Subject to the specific provisions of the Rules of Procedure, the unsuccessful party shall be ordered to pay the costs should the court so decide.

Skilgreining
sá kostnaður sem hlýst af rekstri einkamáls, þ.á m. af flutningi þess fyrir dómi, sbr. 129. gr. eml. [laga um meðferð einkamála nr. 91/1991] Hvor eða hver aðili málsins um sig þarf að greiða kostnað af málarekstri sínum um sinn, en gagnaðili hans skal að jafnaði dæmdur til að greiða honum þann kostnað ef hann tapar málinu í öllu verulegu, sbr. 1. mgr. 130. gr. eml.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 3
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira